User:Grasastelpa/Euphorbia pulcherrima
(Redirected from Euphorbia pulcherrima)
Euphorbia pulcherrima (Jólastjarna) sem pottaplöntur
Flokkun
edit- Cladus: Eukaryota
- Regnum: Plantae
- Cladus: Angiospermae
- Cladus:Eudicots
- Cladus: core eudicots
- Cladus: Rosids
- Cladus: Eurosids I
- Ordo: Malpighiales
- Familia: Euphorbiaceae
- Subfamilia: Euphorbioideae
- Tribus: Euphorbieae
- Subtribus: Euphorbiinae
- Genus: Euphorbia
- Species: Euphorbia pulcherrima
Heiti
editEuphorbia pulcherrima Willd. ex Klotzsch, Euphorbiaceae
Jólastjarna, Mjólkurjurtaætt
Útlitseinkenni
edit- Vaxtarform: Runnvaxin
- Vaxtarhraði: Meðalhratt (vex ca. 10 cm á ári)
- Vaxtarlag blaða: Blöð eru stilklöng og með eina eða tvær tennur á hvorum blaðjaðri; óreglulegt, dökkgrænn, þunn og viðkvæm með áberandum æðum
- Blóm, litur: Lítið, gulleit og sitja í skúfum á stöngulendunum og eru þeir umlyktir stórum og fögrum háblöðum. Háblöðin eru hárauð, hvít, bleik eða hvít með bleikum blettum.
Heimkynni
editMexikó
Helstu ræktunarvandamál
edit- Meindýr: Blaðlús, hvíta fluga, mjöllús.
- Annað: Viðkvæm fyrir kulda og loftbreytingu.
Vaxtarskilyrði
edit- Birta: Þarf bjartan stað en ekki fulla sól
- Hiti: 18-20°C
- Vökvun: Meðalvökvun - moldin má þorna eitthvað á milli vökvana
- Loftraki: Gott er að úða 2-3var í viku með volgu vatni
- Mold og áburður: Súr mold eða pottaplöntumold / grænplöntuáburður
- Fjölgun: Með toppgræðlingum
Viðskiptaatriði
edit- Sölustærð: 10-60 cm á hæð og í þvermál
- Sölutími: okt.-des.
Umhirða og athugasemðir
edit- Skreytingar: Háblöð
- Klippa: Eftir þörf, en oft ekki nauðsynlegt
- Ilmur, kryddnotkun, læknieiginleikar o.þ.h.: Skammdegisplanta (hitastig og daglengd stjórna blómgun). Er með mjólkursafi sem er eitaður, hann getur valdid ertingi og kláða á húð. Plantan er aðallega ræktuð sem einær.
Heimildir
edit- USDA, NRCS. 2007. The PLANTS Database (http://plants.usda.gov, 12 May 2007). National Plant Data Center, Baton Rouge, LA 70874-4490 USA.
- Wikispecies Euphorbia pulcherrima, sótt: 19.05.2009
Heiti, annað tungumál
edit- cs=Pryšec nádherný
- da=Julestjerne
- de=Weihnachtsstern
- en=Poinsettia
- es=Poinsetia, Flor de Pascua
- fr=Poinsettia
- hr=Božićna zvijezda
- id=Kastuba
- it=Poinsettia, Stella di Natale
- nah=Cuetlaxōchitl
- nl=Kerstster
- ja=ポインセチア
- pl=Poinsecja
- pt=Poinsétia
- fi=Joulutähti
- sv=Julstjärna
- to=laveʻimoa
- tr=Atatürk çiçeği, Noel yıldızı, Ponsetya
- vi=Trạng nguyên
Wikimedia Commons has media related to Euphorbia pulcherrima.